Örkjör - Kaupfélag öryrkja og ellilífeyrisþega

Listi yfir fyrirtæki og verslanir sem bjóða öryrkjum og ellilífeyrisþegum sérstök afsláttarkjör. Þetta er samfélagslegt verkefni svo ef þú veist um fyrirtæki sem býður öryrkjum og ellilífeyrisþegum afslátt þá endilega láttu okkur vita svo við getum bætt þeim á listann!


Nafn fyrirtækis Heimilisfang Stutt lýsing á starfsemi Örkjör    Vefsíða Skilmálar
101 Yoga Njálsgata 26a, 101 Rvk Sérverslun með Jógavörur 15%

Bílaspa ehf Eldshöfði 9, 110 Rvk Bílaþvottastöð 20% www.bilaspa.is Gildir einungis á alþrifi - 30% afsláttur eftir fyrsta sinn
Borgar Apótek Borgartún 28, 105 Rvk Apótek 5% www.borgarapotek.is Gildir ekki á lyfseðilskyldum lyfjum

Bón og Þvottastöðin Grjótháls 10, 110 Rvk Bílaþvottastöð 10% www.bonogthvottastodin.is

Dressmann Kringlan, Smáralind og Glerártorgi, Akureyri Fataverslun 10%

Gleraugnaverslunin Glæsibæ Glæsibær, Álfheimar 74, 104 Rvk Gleraugnaverslun 35%

NEXT Kringlan, 103 Rvk Fataverslun 15% Ellilífeyrisþegar verða að vera í félagi eldri borgara
Rekstrarvörur Réttarháls 2, 110 Rvk Hreinlætisvörur og fl. 8% www.rv.is

Skóarinn Reykjavíkurvegur 68, 220 Hafnarfirði Skóvinnslustofa 15%

Skrautfiskar.is Grandavegur 3, 107 Rvk Sérverslun og fiskabúraþjónusta 15% www.skrautfiskar.is

Marknet ehf. styrkti þetta verkefni.